a

Lunch Beat – Dóra Júlía

Hvernig væri að byrja að djúsa í hádeginu á föstudaginn ?

Föstudaginn 2. mars verður LUNCH BEAT á Joe and the Juice, Laugavegi 10.

Hin magnaða DJ Dóra Júlía mun sjá um að þeyta skífum og hjálpa okkur að hita upp fyrir helgina!

Að sjálfsögðu verður BARINN opinn og býður JOE upp á 2 fyrir 1 af ÖLLUM djúsum frá klukkan 11:30 – 13:00

Við tökum vel á móti öllum með bros á vör og í dillandi dansi.

xxx

JOE to the world,

all the boys and girls!!